Litahegðun

 




Af hverju er gott að setja lit á hegðun?

• Hægt er að ræða um neikvæða hegðun án þess að vera persónulegur. 
Auðveldar nemendum að greina sína eigin hegðun og hegðun annarra.
Einfalt og auðskilið.
Orð sett á æskilega hegðun, allir vita hvernig hún er og geta stefnt að henni.


4 litir eru settir á hegðun
Rauð hegðun
Gul hegðun
Grá hegðun
Græn hegðun








Efni frá Rut Indriðadóttur

























Ummæli