Bekkjarsáttmáli og hlutverkin

                        Bekkjarsáttmáli og hlutverkin 

➢ Fara yfir það hvað þarf til svo okkur líði vel í okkar umhverfi? 

➢ Af hverju þurfum við að hafa sáttmála og reglur? 

➢ Hvaða umgengnisreglur þurfum við að hafa í skólanum og skólaumhverfinu? 

➢ Slagorð bekkjarins (3.bekkur og eldri). 

➢ Vinna með skýr mörk. 

➢ Mitt og þitt hlutverk.





Nokkrir hlekkir tengdir bekkjarsáttmála:

Bekkjarsáttmáli að leggja grunninn


Ummæli